Vörur og þjónusta

Innanlandsfrakt

Með tíðum ferðum á innanlandsleiðum getur Icelandair Cargo boðið hraða og örugga fraktþjónustu til og frá Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Reykjavík.

Stuttur fyrirvari
Mögulegt er að afhenda sendingar til okkar með stuttum fyrirvara, eða allt niður í 30 mínútum fyrir brottför flugs.

Forgangsfrakt
Boðið er uppá forgangsfrakt gegn aukagjaldi sem veitir þá forgang á aðrar sendingar

Akstursþjónusta
Við sækjum og afhendum sendingar innan höfuðborgarsvæðissins, sem og á öðrum áfangastöðum okkar samkvæmt gjaldskrá.

Nánari upplýsingar veitir söludeild okkar á Reykjavíkurflugvelli

Opið mánudaga-föstudaga kl 6:30-17:00

Netfang: [email protected]

Sími: 5050 401