Vörur og þjónusta

Dýraflutningar

Icelandair Cargo býr yfir áratuga reynslu af dýraflutningum (AVI/SPF). Við leggjum okkur fram við að tryggja öryggi og vellíðan allra dýra á meðan á flutningi stendur. Við aðstoðum og veitum upplýsingar varðandi undirbúning ferðalagsins.