Vörur og þjónusta

Almennir flutningar

Við bjóðum upp á hraðan og hagkvæman flutning á vörum sem ekki þurfa sérstaka meðhöndlun, en allur slíkur varningur flokkast undir almenna flutninga (GCA).

Víðfemt flutningskerfi okkar í Evrópu og Norður-Ameríku sér til þess að varningurinn þinn rati hratt og örugglega á leiðarenda.

Sendu línu á söludeildina okkar fyrir nánari upplýsingar um innflutning til Íslands eða útflutning frá Íslandi.