/

Hættulegur varningur

Vörur og þjónusta

Hættulegur varningur

Icelandair Cargo býður upp á flutning á varningi sem krefst sérstakrar varkárni í samræmi við reglugerð IATA um flutning á hættulegum efnum (DGR).

Skammastafanir IATA sem tengjast hættulegum varningi: DGR/ELI/ELM/ICE/RDS/RFL/RGX/RLI/RLM

Strangar reglur gilda um flutninga á eldfimum, eyðandi, eitruðum eða geislavirkum efnum með flugi.

Ýmsir hversdagslegir hlutir geta talist hættulegir í tilfelli flutninga með flugi, t.d. rafhlöður í fartölvu / síma.

Mikilvægt: Sendandi ber fulla ábyrgð á því að fylgja reglum IATA þegar sending með hættulegum varningi er send með flugi og verður að fylgja í hvívetna þeim reglum sem settar eru af flugfélaginu, brottfararlandi, landi þar sem er millilent og landi sem flogið er til.

Sendu línu á söludeildina okkar fyrir nánari upplýsingar um innflutning til Íslands eða útflutning frá Íslandi.