Tollafgreiðsla

Tollskýrslugerð

Icelandair Cargo býður upp á tollskýrslugerð fyrir bæði inn- og útflutningssendingar.

Eftirfarandi fylgiskjöl þurfa m.a. að fylgja tollskýrslu:

  • Farmbréf
  • Vörureikningur
  • Pökkunarlisti
  • Reikningur fyrir flutningsgjöldum
  • Upprunavottorð (EUR yfirlýsing)

Vinsamlegast athugið að ekki má afhenda vöru úr vöruhúsi fyrr en tollstjóri hefur gefið afhendingarheimild og öll tollagjöld og aðflutningsgjöld af vörunni hafa verið greidd.

Faxnúmer í tollafgreiðslu er +354 425 0917

Fyrir nánari upplýsingar um tollafgreiðslu vinsamlegast hafið samband við miðlun í síma +354 5050-785 eða sendið fyrirspurn á tollskyrsla@icelandaircargo.is