Póstflutningar

Póstflutningar

Þegar pósturinn þarf að komast á áfangastað með hraði þá hentar vel að flytja póstinn með okkur. Við vinnum náið með alþjóðlegum póstflutningsfyrirtækjum og hraðflutningsfyrirtækjum í að koma pósti eða öðrum skjölum hratt og örugglega á áfangastað.

Við bendum þeim á sem vilja flytja póst að hafa samband beint við póstflutningsaðila sem eru sérhæfðir í póstflutningum og bóka í gegnum þá.