17.11.2016

Ísland bestir í Skandinavíu

Það eru frábærir fréttir að sjá að Ísland er að taka forystuna í e-AWB innleiðingu í Evrópu. Engin þörf er að benda á mikilvægi þess að koma farmbréfum í pappírslaust form. Þó að hægur gangur hefur átt sér stað í þessum framförum þá undir stjórn Bertels höfum við tekist að taka skrefið hraðar en allir aðrir í Evrópu.

IATA e-AWB markmið 2016

  • Núna: 44.1%
  • Árslok markmið: 56%

 

Ísland er með 70.3% af farmbréfum rafrænt og þ.a.l. með tæplega 15% yfir markmiðum IATA, Danmörk með 42 %, Finnland 38%, Svíþjóð 36% og Noregur með aðeins 27,5%

Til baka