09.05.2016

15 maí verða tvær Boeing 767-300 komnir í notkun hjá Icelandair. Munu þær taka allt að 16.000 Kg í frakt eða 4x meira en B757. Þetta gerir útflytyjendum sem og innflytjendum kleift að flytja margfalt meira í gegnum leiðakerfi Icelandair Cargo, sem og meiri áreiðanleika á helstu áfangastaði.

 

 

b767

Til baka