27.05.2013

Síðastliðna helgi fór fram norðurlandameistaramótið í brids hér á landi. Íslenska liðið vann öruggan sigur í opnum flokki. Icelandair Cargo er gríðarlega stolt af sínum manni, Jóni Baldurssyni, sem skipaði íslensku sveitina ásamt þeim Aðalsteinni Jörgensen, Bjarna Einarssyni, Þorláki Jónssyni, Guðmundi Snorrasyni og Ragnari Hermannssyni.

Hér má lesa fréttina sem birtist á mbl.is

Til baka