15.04.2013
Reykjavík, 15.04.2013
Kæri viðskiptavinur,
vegna lækkana á olíu undanfarnar vikur, hefur Icelandair Cargo ákveðið að lækka olíuálag frá og með 29. apríl 2013. Álagið mun lækka frá EUR 0,95 í EUR 0,90 til/frá Evrópu og frá USD 1,05 í USD 1,00 til/frá USA.
Olíuálag reiknast af raunþyngd sendingar.
Virðingarfyllst,
Icelandair Cargo