09.01.2013
Árið byrjar með miklum krafti í útflutning og hefur törning verið talsverð. Eins og þessi mynd sýnir glögglega þá má segja að það sé vertíð í útflutningi á fiski, eitt dæmi þess er að stundum hafa myndast raðir trukka í móttöku vöruhússins í Keflavík. Gott samstarf við viðskiptavini okkar er lykillinn að því að hlutirnir ganga upp á álagstímum og viljum við þakka viðskiptavinum okkar frábært og gott samstarf.