03.03.2021

Vegna frétta um mögulegt eldgos á Reykjanesi vill Icelandair Cargo koma því á framfæri að á meðan Keflavíkurflugvöllur helst opin þá er útgefin flugáætlun félagsins í gildi.
Stefnt er á að þau flug sem eru á áætlun fari á áður útgefnum tíma.
Við fylgjumst grannt með stöðu mála og upplýsum um breytingar um leið og nýjar upplýsingar berast.

Til baka