26.03.2020

Vegna breytinga á flugáætlun félagsins höfum við uppfært afgreiðslutímann á skrifstofu okkar í Keflavík skv því. 

Opið verður sem hér segir:

Mánudaga – föstudaga frá kl 08:00-16:00

Vöruhúsið mun þó áfram verða opið allan sólarhringinn eins og áður fyrir móttöku á fiskisendingum.

Allir vörureikningar fyrir sendingar á morgunflug, berist með tölvupósti fyrir kl 16:00 deginum áður.

Til baka