26.09.2018

Kæri viðskiptavinur

 

Icelandair Cargo hefur ákveðið að fara í 100% GSSA (General sales and service agent) þjónustu í USA. Samið hefur verið við Hermes Aviation um að vera GSSA fyrir Icelandair Cargo í USA. Hermes Aviation var stofnað 1991 og hefur því mikla þekkingu og reynslu á þessu markaðssvæði.

Í kjölfarið mun skrifstofa okkar á JFK loka frá og með 1. október 2018.

Þessar breytingar munu ekki hafa nein áhrif á viðskiptavini okkar þar sem Hermes Aviation mun taka yfir skrifstofu Icelandair Cargo á JFK.

Vöruafgreiðslan á JFK verður áfram hjá Worldwide Flight Services.

 

Nánari upplýsingar veitir söludeild í síma 50 50 435 eða importsales@icelandaircargo.is

 

Hermes Aviation LLC

78 North Boundary Rd.

Jamaica NY 11430

USA

S: +1 718 917 0660 / 0661

E: bookings@hermes-aviation.com

http://hermes-aviation.com/

Til baka