06.11.2017

"Í haust byrjaði Sig­urður Jóns­son, smiður og hestamaður, sína 33. vertíð sem sér­stak­ur aðstoðarmaður við út­flutn­ing á hross­um. Hans verk­efni er fyrst og fremst að tryggja vel­ferð hross­anna. Hross eru flutt út allt árið, en aðaltörn­in er frá því í októ­ber og fram í apríl. Þannig fór Sig­urður í sex ferðir í októ­ber og reikn­ar með að ferðirn­ar verði 11 í ný­byrjuðum nóv­em­ber­mánuði."

hæg er að lesa meira um Sigga flugstýruna okkar hérna

Til baka