06.11.2017
"Í haust byrjaði Sigurður Jónsson, smiður og hestamaður, sína 33. vertíð sem sérstakur aðstoðarmaður við útflutning á hrossum. Hans verkefni er fyrst og fremst að tryggja velferð hrossanna. Hross eru flutt út allt árið, en aðaltörnin er frá því í október og fram í apríl. Þannig fór Sigurður í sex ferðir í október og reiknar með að ferðirnar verði 11 í nýbyrjuðum nóvembermánuði."
hæg er að lesa meira um Sigga flugstýruna okkar hérna