13.09.2017

Hið árlega golfmót Icelandair Cargo var haldið í þetta sinn 25. ágúst á Korpúlfsstaðavelli. Við erum ánægð með þáttökuna þetta árið eins og síðastliðin ár og viljum þakka öllum fyrir frábæran golf dag.

Vinningar voru frá Icelandair, Air Iceland Connect, Örninn og Icelandair Hotels.

1.Sæti var gjafabréf frá Icelandair  og unnu eftirfarandi:

Valgerður Geirsdóttir (TVG-Zimsen)
Sæmundur Oddson (Grænn Markaður)
Haukur Ólafsson (DHL Express Ísland)
Jóhannes Gíslason (Arnarlax)

Hér eru nokkrar myndir frá deginum, njótið

Til baka