Icelandair Cargo reka fraktmiðstöð/vöruhús á Keflavíkurflugvelli.   Vöruhúsið er samtals 5.500 m2 að stærð.  Inn í þeirri tölu er nýleg viðbygging sem er 1000 m2. Sú viðbygging er sérstakt kælisvæði sem nýtist sérstaklega vel fyrir flutning á ferskum fiski og öðrum viðkvæmum matvörum.