Rafræn farmbréf eða e-AWB eru að ryðja sér til rúms í flugfrakt.   e-AWB felur í sér að farmurinn ferðast án þess að prentað farmbréf (Air Waybill) fylgi með.   Umsýsla varðandi fraktina s.s. á áfangastað styðst þannig við rafræn farmbréf (FWB) sem eru send í staðinn.  Ef þörf er á þá prentar afgreiðsluaðili (GHA) á áfangastað út afrit af farmbréfinu en annars er stuðst við rafrænar upplýsingar eingöngu.

Icelandair Cargo byrjar e-AWB ferli í útflutningi.   Til að byrja með á þessari (þessum) leiðum en fleiri áfangastaðir færast síðan inn í e-AWB ferlið síðar á árinu.  

KEF-AMS (Amsterdam)

KEF-ARN (Stockholm)

KEF-BOS (Boston)

KEF-CDG (Paris)

KEF-CPH (Copenhagen)

KEF-EMA (East Midlands)

KEF-EWR (New York, Newark)

KEF-FRA (Frankfurt)

KEF-HEL (Helsinki)

KEF-JFK (New York, Kennedy)

KEF-OSL (Oslo)

KEF-MCO (Orlando)

KEF-LGG (Liege)

KEF-LHR (London, Heathrow)

KEF-YYZ (Toronto)

Ábyrgðarskilmálar e-AWB verða þeir sömu og gilda fyrir hið hefðbundna flutningsferli.  Eini stóri munur hér á er að farmbréfið er ekki prentað og sent með.  Icelandair Cargo prentar flest farmbréf nú þegar og sendir rafræn skeyti (FWB) þannig að ekki er um stóra breytingu að ræða í ferlinu.

Vísum við í IATA flutningsskilmála varðandi þettta  [Smellið hér]

Smelltu hér til að fletta upp