Icelandair Cargo, Vodafone og Controlant eru núna komin í samstarf með þjónustu og sölu á rauntímaskynjurum. Kerfið bygg­ir á því að litl­ir skynj­ar­ar sem eru sett­ir með vör­um safna sam­an gögn­um um aðstæður.Þær eru svo send­ar áfram þráðlaust yfir á móður­stöð sem skil­ar þeim í miðlæg­an gagna­grunn og ger­ir þau aðgengi­leg viðskipta­vin­in­um í gegn­um vefviðmót. 

Meðal viðskipta­vina fyr­ir­tæk­is­ins eru flutn­ingsaðilar, heild­sal­ar, smá­sal­ar og aðrir dreif­ingaaðilar sem þurfa að geta fylgst með gæðum var­anna í geymslu og flutn­ingi. Aukin eftirspurn er eft­ir rekj­an­leika á vör­um og því erum við ánægð að geta boðið upp á þessa lausn.

controlantvodafone logo

Nánari upplýsingar um rauntímaskynjara veita sölufulltrúar okkar en fyrir bókanir og þarfagreiningu er hægt að hafa samband við Controlant

Controlant:

  • controlant@controlant.com
  • Sími: +354 517 0630

Icelandair Cargo:

controlant user