• Boeing 757F

     
    Boeing 757F
    Boeing 757-200 fraktvélar Icelandair Cargo taka 15 flugpalla í aðalfraktrými en auk þess er laushlaðið í fraktrými/farangurrými. Burðargeta B757-200 fraktvéla er að jafnaði frá 34 - 36 tonnum, eftir gerð fraktvélar, flugleið og hvernig fraktin er samansett. Efra fraktrými er samtals 186,8 m3 en farangursrými 51,8 m3. Hver flugpallur (ULD) er 2,24 m x 3,18 m. Hámarkshæð fyrir miðju á palli er 1,95 m. Upplýsingar og leiguflugsbeiðni

Flugdrægni flugflotans

Boeing flugvélar Icelandair henta frábærlega vel til flugs til meira en 40 áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Flugdrægni einstakra gerða er mismikil en mesta flugdrægni hafa 767 vélarnar.