/

Boeing 757 fraktflugvélar

Floti og fraktrými

Boeing 757 fraktflugvélar

Boeing 757-200 fraktvélarnar eru í miðlungsstærð og henta vel fyrir stuttar eða meðallangar flugferðir. Þær eru því góður kostur þegar kemur að fraktflutningum milli Evrópu og Norður-Ameríku.

Í efra farmrými vélarinnar rúmast 15 PAG/P1P pallar. Auk þess er frakt laushlaðið í neðra farmrými. Heildarhleðsla vélarinnar er frá 34 til 38 tonna. Hleðslugeta vélarinnar veltur á gerð, flugleið og tegund farms.

Drægni

5000 km

3100 mi

Burðargeta

38.000 kg

83.775 lbs

Rými

238 m3

8404 ft3

Hámarksstærð fraktar

Breidd
Hæð
Lengd
5
14
24
35
44
55
62
74
85
94
105
114
120
1-51
55
59
63
68
72
76-80
707
703
553
431
348
292
251
220
198
177
159
146
140
704
616
457
370
305
268
229
203
181
164
150
137
649
435
355
298
255
222
198
177
159
146
475
351
290
255
222
196
179
157
144
394
307
259
224
198
176
157
142
350
250
231
200
177
157
105
338
261
222
194
172
153