07.09.2016

 Hið árlega golfmót Icelandair Cargo var haldið í þetta sinn 26. ágúst á Korpúlfsstaðavelli. Við erum ánægð með þáttökuna þetta árið eins og síðastliðin ár og viljum þakka öllum fyrir frábæran golf dag.

1.Sæti var gjafabréf upp á 50.000 kr á mann og unnu eftirfarandi:

Ari Edwald MS
Rögnvaldur Ólafsson HH Hellissandi
Svavar Guðmundsson Sæmark
Linda Hængsdóttir (vinningurinn hennar fór í happdrættispott)

Hér eru nokkrar myndir frá deginum, njótið

Til baka