29.04.2013

Ný reglugerðarbreyting af hálfu yfirvalda í Evrópusambandinu og Bandaríkjunum tók gildi í dag 29.apríl.  Þessar nýju reglur munu valda því að umtalsverð meiri meðhöndlun verður á útflutningssendingum og þ.a.l. mun það taka okkur meiri tíma að afgreiða sendingar.  Við viljum ítreka við alla viðskiptavini að koma tímanlega með útflutningssendingar svo allt gangi snuðrulaust fyrir sig.  Líklegt má telja að raðir geti myndast í Keflavík á álagstímum.

 

Til baka