09.04.2013

Icelandair Cargo mun bjóða upp á fraktþjónustu á nýjum áfangastað Icelandair næsta haust í farþegaflugvélum til og frá Newark í New-Jersey.  Flugið hefst 28.október og verður flogið fjórum sinnum í viku, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum.

Til baka