15.05.2017

"Það blés ekki byrlega fyrir Lexus LC 500h þegar hann lenti í vél Icelandair Cargo á Keflavíkurflugvelli í nótt.

Slíkur var vindurinn að ómögulegt var að ná bílnum út úr vélinni.

Núna upp undir hádegi lægði vindinn þannig að hægt var að beita þeim tækjum og tólum sem þarf til þess að afferma einn flottasta sportbíl sem sést hefur á Íslandi."

 

Fór hann svo til sýningu í Kauptúni í Lexus umboðinu. Einnig kom Porsche sem aðeins 2 eintök eru til af í heiminum. Hann var á Íslandi í 3 daga í boði Porsche klúb Íslands.

lexus

Lexus1

porsche

Til baka