Við leitumst við að koma til móts við starfsfólk varðandi sveigjanleika í starfi, svo það geti samræmt fjölskyldu og vinnu sem best.
Fyrirtækið okkar stendur fyrir ýmsum uppákomum ár hvert þar sem starfsmenn eru hvattir til þátttöku. Á þessum uppákomum er kjörið tækifæri til að kynnast fjölskyldum samstarfsfólks.
Við reynum eftir fremsta megni að styðja starfsmenn við hinar ólíku fjölskylduaðstæður.