Markmiðin okkar
Árið 2018 stefnum við á að vera meðal fyrstu fyrirtækja í ferðaiðnaði í Evrópu og meðal 50 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að innleiða Jafnlaunavottun.
10%
minni rafmagnsnotkun skrifstofurýmis 2018
20%
minni kolefnisspor 2022
60%
fraktar komin í farþegavélar 2018
10%
minni úrgangur skrifstofurýmis 2018
50%
minna kolefnisspor 2050
Skilvirkni í eldsneytisnýtingu
Mikilvægasti þátturinn sem hefur áhrif á eldsneytisnotkun flugvélarinnar er þyngd hennar. Notkun nýrrar tækni og hágæðaefnis hefur gert okkur kleift að draga úr heildarþyngd. Með því að fínstilla rekstraraðgerðir okkar höfum við einnig getað skorið eldsneytisnotkun p. flugferð niður um nokkur kílógrömm á ári.
Við höfum það að markmiði að styða framtíðarsýn IATA um að ná að kolefnisjafna alla okkar frakt fyrir árið 2050. Við erum sífellt að leita að leiðum til að hjápa okkur í þá átt. Ein af þeim leiðum er að auka eldsneytisnýtingu.
17%
minnakolefnisspor með hagstæðari vélum (Boeing 737 MAX)
20%
aukin eldsneytisnýting fyrir árið 2021
4%
minni eldsneytisbrennsla með vængbrögðum
Það er auðvelt að vera grænn
Við störfum eftir vottuðu umhverfisstjórunarkerfi samkvæmt ISO 14001 frá 2015. Í samræmi við það stundum við vistvæn innkaup og tökum markviss græn skref. Einnig erum við með kolefnissporsreiknivél í vinnslu.